• Fréttir

  • Prufum frestað vegna veðurs

   Því miður verðum við að fresta prufum um einn dag þar sem leikstjórinn komst ekki á eyjuna í dag vegna veðurs. Samlestur og áheyrnaprufur færast þá um einn dag og verða 6. og 7.október kl 20:00 í leikhúsinu í staðinn. Endilega deilið þessu áfram svo allir sjái þetta sem hafa hug á að koma. Hlökkum...

   Read More

  • Benedikt Búálfur í vetur

   Starfið í leikhúsinu er loksins að lifna við og ætlum við að ráðast í uppsetningu á Benedikt Búálf eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson. Samlestur og áheyrnaprufur verða 5. og 6.október kl 20:00 í leikhúsinu.  Leikstjóri er Árni Grétar Jóhannsson. 12 ára aldurstakmark eru á prufurnar. Þátttökugjald eru litlar 1.000...

   Read More

  • Ráðherragagnrýni

   LV - Nei, ráðherra Þegar áhorfandinn rennur úr sæti sínu af hlátri:   “Eitt skemmtilegasta og fyndnasta verk sem félagið hefur sett upp hingað til!”     Helena Pálsdóttir Áhugaleikhúsrýnir   Leikverk: Nei, ráðherra. Höfundur: Ray Cooney. Íslensk heimfærsla: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Stefán Benedikt...

   Read More

  • Ráðherrastikla

   Skemmtileg kynningarstikla frá farsanum “Nei, ráðherra!” sem er nú í sýningu hjá okkur. Við erum afar ánægð með hvernig hefur tekist til. Mikið hefur verið lagt í æfingar og sviðsmynd fyrir þetta verk og hvetjum við alla til að koma fá tveggja tíma hláturskast með okkur!   Enginn má láta þessa...

   Read More

  • Ráðherrahópurinn

   Þá er komið á hreint hvernig leikarahópurinn verður í sýningunni. Mjög flottur hópur mætti á prufurnar og var því afar erfitt að skipa í hlutverkin að þessu sinni. Allt var vel og vandlega skoðað hjá hverjum og einum eins og t.d. aldur, vinnutími og reynsla.   Leikhópurinn er sem hér segir:...

   Read More

  < 1 2 3 4 5 6 7 >