• Fréttir

  • Aðalfundur 16.nóvember

   Aðalfundur Leikfélags Vestmannaeyja verður haldinn föstudaginn 16.nóvember kl. 18:00 á þriðju hæðinni í leikhúsinu. Farið verður yfir starfsemi síðasta leiksárs, ársreikning og kosið til nýrrar stjórnar. Framboð til stjórnar sendist á netfangið This email address is being protected from spambots. You...

   Read More

  • Latibær - Gagnrýni

   Það er ótrúlegt til þess að hugsa að liðin séu heil tuttugu og þrjú ár síðan sagan af Latabæ kom fyrst út. Sagan, sem skrifuð var af Magnúsi Scheving, átti að höfða til barna og hvetja þau bæði til aukinnar hreyfingar og til að velja hollari kosti í mat og drykk. Það má með sanni segja að íslensk...

   Read More

  • Glanni glæpur í Latabæ - Prufur

     Glanni glæpur í Latabæ – Leiklistarnámskeið   Það er komið að því!   Námskeið fyrir haustverkið Glanni glæpur í Latabæ hefst um helgina:   Laugardag og sunnudag (1.9-2.9) milli kl. 12-15 í framhaldsskólanum.ATH. Breytt staðsetning! Námskeiðið verður haldið í framhaldsskólanum! Aldurstakmark er 10 til 99...

   Read More

  • Aðalfundi frestað til 2.okt

   Því miður þurfum við að fresta aðalfundinum vegna samgönguvandræða.   Þess í stað verður aðalfundurinn haldinn mánudaginn 2.október kl. 20:00.   Enn er hægt að bjóða sig fram til stjórnar. Endilega sendið línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view...

   Read More

  • Aðalfundur 27.09

   Aðalfundur Leikfélags Vestmannaeyja verður haldinn miðvikudaginn 27.september kl. 20:00 í leikhúsinu.   Farið verður yfir starfsemi síðasta leiksárs, ársreikning og kosið til nýrrar stjórnar.   Framboð til stjórnar sendist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need...

   Read More

  < 1 2 3 4 5 6 7 8 9 >