• Fréttir

  • Sex í sveit - Gagnrýni Helenu Páls

   Grátið af hlátri...á Sex í sveit   Það angraði ekki nokkurn einasta mann, sem gekk út að lokinni frumsýningu Leikfélags Vestmannaeyja á verkinu Sex í sveit, að úti rigndi yfir prúðbúna leikhúsgestina. Það var sama hvert okkur Kolbrúnu Hörpu Kolbeinsdóttur leik(hús)félaga mínum var litið, allstaðar mættu...

   Read More

  • Sex í sveit - Prufur

   Voruppsetning félagsins verður að þessu sinni farsinn Sex í sveit eftir Marc Camoletti. Prufur fyrir þetta verk fara fram 4. og 5.febrúar milli kl. 13 og 17 í leikhúsinu.  Leikstjóri er Guðjón Þorsteinn Pálmarsson.  Aldurstakmark er 18 ára. Minnum á að alltaf vantar aðstoð við að smíða, sauma,...

   Read More

  • Benedikt Búálfur - Gagnrýni

   Af álfum og gæsahúð Það er eitthvað alveg sérstakt við að mæta á frumsýningu á nýju leikverki hjá áhugaleikhúsi úti á landi eins og Leikfélagi Vestmannaeyja. Á frumsýningardegi er spennan í leikhúsinu næstum áþreifanleg og þegar hún blandast við tilhlökkun spariklæddra leikhúsgesta, sem mættir eru margir...

   Read More

  • Prufum frestað vegna veðurs

   Því miður verðum við að fresta prufum um einn dag þar sem leikstjórinn komst ekki á eyjuna í dag vegna veðurs. Samlestur og áheyrnaprufur færast þá um einn dag og verða 6. og 7.október kl 20:00 í leikhúsinu í staðinn. Endilega deilið þessu áfram svo allir sjái þetta sem hafa hug á að koma. Hlökkum...

   Read More

  • Benedikt Búálfur í vetur

   Starfið í leikhúsinu er loksins að lifna við og ætlum við að ráðast í uppsetningu á Benedikt Búálf eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson. Samlestur og áheyrnaprufur verða 5. og 6.október kl 20:00 í leikhúsinu.  Leikstjóri er Árni Grétar Jóhannsson. 12 ára aldurstakmark eru á prufurnar. Þátttökugjald eru litlar 1.000...

   Read More

  < 1 2 3 4 5 6 7 >