• Fréttir

  • Ráðherragagnrýni

   LV - Nei, ráðherra Þegar áhorfandinn rennur úr sæti sínu af hlátri:   “Eitt skemmtilegasta og fyndnasta verk sem félagið hefur sett upp hingað til!”     Helena Pálsdóttir Áhugaleikhúsrýnir   Leikverk: Nei, ráðherra. Höfundur: Ray Cooney. Íslensk heimfærsla: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Stefán Benedikt...

   Read More

  • Ráðherrastikla

   Skemmtileg kynningarstikla frá farsanum “Nei, ráðherra!” sem er nú í sýningu hjá okkur. Við erum afar ánægð með hvernig hefur tekist til. Mikið hefur verið lagt í æfingar og sviðsmynd fyrir þetta verk og hvetjum við alla til að koma fá tveggja tíma hláturskast með okkur!   Enginn má láta þessa...

   Read More

  • Ráðherrahópurinn

   Þá er komið á hreint hvernig leikarahópurinn verður í sýningunni. Mjög flottur hópur mætti á prufurnar og var því afar erfitt að skipa í hlutverkin að þessu sinni. Allt var vel og vandlega skoðað hjá hverjum og einum eins og t.d. aldur, vinnutími og reynsla.   Leikhópurinn er sem hér segir:...

   Read More

  • Áheyrnaprufur - Nei ráðherra!

   Þá er enn einu sinni komið að næsta verki hjá félaginu. Að þessu sinni höfum við ákveðið að hvíla söngleikina og setja upp farsann "Nei, ráðherra!" eftir Ray Cooney. Þessi farsi var sýndur í Borgarleikhúsinu árið 2011 og var gríðarlega vinsæll. Áheyrnaprufur fyrir verkið verða þriðjudaginn...

   Read More

  • Ævintýrabókin - Gagnrýni

   Ævintýrabókin   Bráðskemmtilegt leikrit fyrir börn.......og fullorðna. Það er ekki hægt að segja annað en Leikfélag Vestmannaeyja sé ríkt af hæfileikafólki, fólki sem lætur gesti sína finna það alveg út í sal hversu gaman það hefur af því að skemmta sér og okkur hinum. Ég skellti mér á frumsýningu í...

   Read More

  < 1 2 3 4 5 6 >