• Fréttir

  • Glanni glæpur í Latabæ - Prufur

     Glanni glæpur í Latabæ – Leiklistarnámskeið   Það er komið að því!   Námskeið fyrir haustverkið Glanni glæpur í Latabæ hefst um helgina:   Laugardag og sunnudag (1.9-2.9) milli kl. 12-15 í framhaldsskólanum.ATH. Breytt staðsetning! Námskeiðið verður haldið í framhaldsskólanum! Aldurstakmark er 10 til 99...

   Read More

  • Aðalfundi frestað til 2.okt

   Því miður þurfum við að fresta aðalfundinum vegna samgönguvandræða.   Þess í stað verður aðalfundurinn haldinn mánudaginn 2.október kl. 20:00.   Enn er hægt að bjóða sig fram til stjórnar. Endilega sendið línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view...

   Read More

  • Aðalfundur 27.09

   Aðalfundur Leikfélags Vestmannaeyja verður haldinn miðvikudaginn 27.september kl. 20:00 í leikhúsinu.   Farið verður yfir starfsemi síðasta leiksárs, ársreikning og kosið til nýrrar stjórnar.   Framboð til stjórnar sendist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need...

   Read More

  • Námskeið fært upp í framhaldsskóla

   Minnum á námskeiðið okkar um helgina á laugardag og sunnudag kl. 13-17.   Námskeiðið verður haldið í sal framhaldsskólans, ekki lengur í leikhúsinu.   Hlökkum til að sjá ykkur!

   Read More

  • Leiklistarnámskeið

     Nú fer fjörið að hefjast aftur hjá okkur í leikhúsinu. Við verðum með námskeið fyrir næstu uppsetningu helgina 16. og 17.september frá kl. 13-17 í sal framhaldsskólans. Leikstjóri er Árni Grétar Jóhannsson. Aldurstakmark er 12 ára. Alltaf er einnig nóg vinna í kringum leikhúsið við t.d. að smíða, sauma,...

   Read More

  < 1 2 3 4 5 6 7 8 >