top of page

SPAMALOT - Prufur í kvöld!

Leikfélag Vestmannaeyja mun sýna söngleikinn Spamalot í vor eftir Eric Idle sem er byggður á kvikmyndinni Monty Python and the Holy Grail sem hefur verið sýndur við miklar vinsældir á Broadway og um allan heim.


Áheyrnaprufur verða í leikhúsinu í kvöld 3.desember kl. 20:00.

Leikstjóri er Ólafur Jens Sigurðsson.

Aldurstakmark er 16 ára.


Bjóðum öllum hjartanlega velkomin!


Þjóðleikhúsið sýndi Spamalot árið 2013 við miklar vinsældir.



154 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page