top of page

Sýningum á SPAMALOT frestað

Stjórn Leikfélags Vestmannaeyja hefur ákveðið að fresta sýningum á SPAMALOT vegna útbreiðslu og mikillar óvissu um COVID-19 kórunuvírussins. Við viljum ekki stefna gestunum okkar í aðstæður sem gætu reynst þeim sjálfum, eða þeirra nánustu, hættulegar eða skaðlegar.


Ný dagsetning liggur ekki fyrir en líklegt verður að teljast að við frumsýnum ekki fyrr en í haustmánuðum.


Hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu í haust!



211 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page